Fara í innihald

„Arlington Road“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''''Arlington Road''''' er bandarísk sakamálamynd frá árinu 1999. Jeff Bridges, Tim Robbins, Joan Cusack og Hope Davis fara með aðalhlutverk í...)
 
Ekkert breytingarágrip
{{kvikmynd
| nafn = Arlington Road
| upprunalegt heiti=
| plagat = Arlingtonroad.jpg
| stærð = 200 px
| caption = Auglýsingaplakat myndarinnar.
| leikstjóri = [[Mark Pellington]]
| handritshöfundur = [[Ehren Kruger]]
| framleiðandi = [[Tom Rosenberg]]<br />
[[Sigurjón Sighvatsson]]
| leikarar = [[Jeff Bridges]]<br />
[[Tim Robbins]]<br />
[[Joan Cusack]]<br />
[[Hope Davis]]<br />
[[Robert Gossett]]
| útgáfudagur = {{USA}} [[9. júlí]] [[1999]]<br />
{{ISL}} [[23. apríl]] [[1999]]
| sýningartími = 117 mín.
| aldurstakmark = 16 ára
| tungumál = [[Enska]]
| ráðstöfunarfé = $21,500,000
| heildartekjur =
| framhald af =
| framhald =
| verðlaun =
| imdb_id = http://www.imdb.com/title/tt0137363/
}}
 
'''''Arlington Road''''' er [[Bandaríkin|bandarísk]] sakamálamynd frá árinu [[1999]]. [[Jeff Bridges]], [[Tim Robbins]], [[Joan Cusack]] og [[Hope Davis]] fara með aðalhlutverk í myndinni sem að er leikstýrð af [[Mark Pellington]]. Handritshöfundur er [[Ehren Kruger]] sem að skrifaði það árið [[1996]] og senti það inn í árlegu handritakeppni [[Bandaríska kvikmyndaakademían|Bandarísku kvikmyndaakademíunnar]] og hlaut fyrstu verðlaun.
 
Myndin fjallar um kennara við [[George Washington Háskóla]] sem að hefur nýlega misst konuna sína. Eftir að nýjir nágrannar flytja inn á götuna hans fer hann að gruna að þeir séu hryðjuverkamenn og verður fljótt heltekinn því.
 
[[Flokkur:Bandarískar Kvikmyndirkvikmyndir]]
[[Flokkur:Kvikmyndir frumsýndar 1999]]
2.436

breytingar