Munur á milli breytinga „Max Weber“

Jump to navigation Jump to search
11 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
1901
m
(1901)
Weber var afkastamikill fræðimaður og skrifaði mikið, mest þó á seinni árum. Eru verk hans best þekkt fyrir sögulega yfirsýn á vestræn samtímasamfélög og þróun þeirra á sviði efnahags, laga og trúarbragða. Hann skrifaði m.a. um hagfræði og hagsögu, aðferðafræði félagsvísindanna, charisma, [[skrifræði]], lagskiptingu samfélagsins og um trúarbrögð í [[Kína]] og [[Indland]]i. Þekktasta verk hans er líklega bókin ''Die protestantische Ethik und der 'Geist' des Kapitalismus'' sem hann skrifaði á árunum [[1904]] og [[1905]]. Weber var einn fyrsti kennismiður skrifræðislegra skipulagsheilda sem hafðar voru sem fyrirmyndir bæði í stjórnun [[opinber stofnun|opinberra stofnana]] og fyrirtækja á einkamarkaði.
 
Bókin [[Mennt og máttur]] i íslenskri þýðingu [[Helgi Skúli Kjartansson|Helga Skúla Kjartanssonar]] á tveimur fyrirlestrum sem Weber flutti upp úr aldamótunum [[1900]] - [[1901]] og kom út í lærdómsritaröð [[Hið íslenska bókmenntafélag|Bókmenntafélagsins]] [[1973]].
 
{{commons|Max Weber|Max Weber}}
12.877

breytingar

Leiðsagnarval