„Rúmmál“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingu 969389 frá 157.157.200.38 (spjall)
Lína 39: Lína 39:


<!-- \! á að vera í formúlunni, neyðir PNG -->
<!-- \! á að vera í formúlunni, neyðir PNG -->
<math>R = h \cdot \pi \cdot r^2 \!</math>
<math>R = h \cdot \pi \cdot r^2 \!</math> mmhm


===Píramídi===
===Píramídi===

Útgáfa síðunnar 16. janúar 2011 kl. 20:04

Rúmmál er hugtak notað yfir umfang hlutar eða svæðis í þrívíðu rúmi. SI-mælieining er rúmmetri, táknaður með .

Nokkur skref til að finna rúmmál hlutar:

  1. Finna út lengd, breidd, og hæð hlutar og hafa í sömu lengdareiningu.
  2. Margfalda það saman. Út kemur rúmmál í þessari rúmeiningu.
  3. Einfalda tölurnar ef þarf.

Fyrir hverja lengri lengdareiningu, þá skal færa kommuna um 3 tölur til vinstri. Fyrir hverja styttri lengdareiningu, þá skal færa kommuna um 3 tölur til hægri. T.d. er en annars er cm eingöngu 10 sinnum stærri en mm.

Rúmmál yfir í lítra

Rúmmálseiningin lítri er algeng lagarmálseining, en hann er skilgreindur þannig:

= 1000 lítrar

= 1 lítri

= 1

Rúmmál ýmissa forma

R = Rúmmál

l = lengd

b = breidd

r = radíus

h = hæð

Strendingur

Sívalningur

mmhm

Píramídi

Keila

Kúla

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.