„Innanríkisráðuneyti Íslands“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Upplýsingasnið Stjórnarráð Íslands |Nafn= Innanríkisráðuneytið |Mynd= |Stofnár= 2011<ref name="Tekur til starfa"> {{vefheimild | url= http://www.innanrikisraduneyti.is/frett...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 3. janúar 2011 kl. 15:27

Innanríkisráðuneytið
Stofnár 2011[1]
Ráðherra Ögmundur Jónasson[2]
Ráðuneytisstjóri Ragnhildur Hjaltadóttir[3]
Fjárveiting 59,9 milljarðar króna (2011)
Staðsetning Skuggasund
150 Reykjavík
Hafnarhúsið við Tryggvagötu
150 Reykjavík
Vefsíða

Innanríkisráðuneyti Íslands eða Innanríkisráðuneytið er eitt af 10 ráðuneytum Stjórnarráðs Íslands. Æðsti yfirmaður innanríkisráðuneytis er innanríkisráðherra og æðsti embættismaður þess er ráðuneytisstjóri. Ráðuneytið sem varð til með sameiningu dómsmála- og mannréttindaráðuneytis og samgöngu- og sveitar­stjórnar­ráðuneytis tók til starfa 1. janúar 2011[1].

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 „Innanríkisráðuneytið tekur til starfa 1. janúar 2011“. Sótt 3. janúar 2011.
  2. „Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra“. Sótt 3. janúar 2011.
  3. „Innanríkisráðuneytið“. Sótt 3. janúar 2011.

Tenglar

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Ráðuneyti