„Jóhann Kalvín“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Calvin.png|thumb|Jóhann Kalvín]]'''Jóhann Kalvín''' ([[10. júlí]] [[1509]] – [[27. maí]] [[1564]]) var áhrifamikill franskur guðfræðingur og prestur á tímum [[siðaskiptin|siðaskiptanna]]. Hann átti stóran þátt í þróun kristinnar guðfræði sem var svo síðar kallað [[Kalvínismi]]. Kalvín var upprunualega lærður í [[húmanismi|húmanismri]] lögfræði og skildi sig frá [[Rómversk-kaþólska kirkjan|Rómversk-kaþólsku kirkjunni]] í kringum [[1530]]. Eftir að trúarleg spenna hleypti af stað blóðugri uppreisn gegn mótmælendum í Frakklandi flúði Kalvín til [[Basel]], [[Sviss]] þar sem hann gaf út fyrsta áhrifamikla verk sitt [[Institutes of the Christian Religion]] árið [[1536]].
[[Mynd:Calvin.png|thumb|Jóhann Kalvín]]'''Jóhann Kalvín''' ([[10. júlí]] [[1509]] – [[27. maí]] [[1564]]) var áhrifamikill franskur guðfræðingur og prestur á tímum [[siðaskiptin|siðaskiptanna]]. Hann átti stóran þátt í þróun kristinnar guðfræði sem var svo síðar kallað [[kalvínismi]]. Kalvín var upprunualega lærður í [[húmanismi|húmanisma]] lögfræði og skildi sig frá [[Rómversk-kaþólska kirkjan|Rómversk-kaþólsku kirkjunni]] í kringum [[1530]]. Eftir að trúarleg spenna hleypti af stað blóðugri uppreisn gegn mótmælendum í Frakklandi flúði Kalvín til [[Basel]] í [[Sviss]] þar sem hann gaf út fyrsta áhrifamikla verk sitt ''Frumatriði kristinnar trúar'' árið [[1536]].


Hið sama ár var Kalvín fenginn af [[William Farel]] til að endurbæta kirkjuna í [[Genf]]. Borgarstjórn Genf var hinsvegar mótfallinn áætlunum þeirra og voru þeir báðir reknir. Eftir að hafa fengið boð frá [[Martin Bucer]] fór Kalvín til [[Strassborg]]ar þar sem að hann var gerður að presti kirkju fyrir franska flóttamenn. Hann hélt áfram að styðja umbætur á kirkjunni í Genf og var á endanum fenginn aftur til að leiða hana.
Hið sama ár var Kalvín fenginn af [[William Farel]] til að endurbæta kirkjuna í [[Genf]]. Borgarstjórn Genf var hinsvegar mótfallinn áætlunum þeirra og voru þeir báðir reknir. Eftir að hafa fengið boð frá [[Martin Bucer]] fór Kalvín til [[Strassborg]]ar þar sem að hann var gerður að presti kirkju fyrir franska flóttamenn. Hann hélt áfram að styðja umbætur á kirkjunni í Genf og var á endanum fenginn aftur til að leiða hana.


Með endurkomu sinni til Genfar kynnti Kalvín nýtt stjórnarskipulag kirkjunnar og nýja hætti tilbiðunnar, þrátt fyrir mótstöðu nokkurra valdamikla fjölskyldna í borginni sem reyndu hvað eftir annað að draga úr valdi Kalvíns. Á þessum tímapunkti kom [[Michael Servetus]] til borgarinnar, Spánverji sem var þekktur fyrir villitrúaskoðanir sýnar og afneitunn sinni á [[heilög þrenning|heilögu þrenningunni]]. Honum var afneitað af Kalvínistum og því ákvað borgarráð að hann yrði brenndur á báli. Eftir skjóta aukningu í flóttamönnum hliðhollum Kalvínistum og nýjum kosningum borgarráðs, voru andstæðingum Kalvíns fljótt þvingað frá stjórnartaumum. Kalvín eyddi síðustu árum ævi sinnar í að stuðla að siðaskiptum, bæði í Genf og út alla [[Evrópa|Evrópu]].
Með endurkomu sinni til Genfar kynnti Kalvín nýtt stjórnarskipulag kirkjunnar og nýja hætti tilbiðunnar, þrátt fyrir mótstöðu nokkurra valdamikla fjölskyldna í borginni sem reyndu hvað eftir annað að draga úr valdi Kalvíns. Á þessum tímapunkti kom [[Michael Servetus]] til borgarinnar, Spánverji sem var þekktur fyrir villitrúaskoðanir sínar og afneitunn sinni á [[heilög þrenning|heilögu þrenningunni]]. Honum var afneitað af kalvínistum og því ákvað borgarráð að hann yrði brenndur á báli. Eftir skjóta aukningu í flóttamönnum hliðhollum kalvínistum og nýjum kosningum borgarráðs, voru andstæðingum Kalvíns fljótt þvingað frá stjórnartaumum. Kalvín eyddi síðustu árum ævi sinnar í að stuðla að siðaskiptum, bæði í Genf og út alla [[Evrópa|Evrópu]].


Kalvín var óþreytandi, gagnrýninn og þrætugjarn rihöfundur sem oftar en ekki leiddi til mikilla deilna. Hann skrifaðist einnig á við marga aðra siðbótarmenn, meðal annars [[Philipp Melanchthon]] og [[Heinrich Bullinger]]. Að auki við fyrrnefnt verk hans, þá skrifaði hann einnig skýringar á flestum bókum [[Biblían|Biblíunnar]], guðfræðiritum og trúarjátningum. Hann messaði reglulega í Genf. Kalvín var undir áhrifum hefða [[Ágústínusarreglan|Ágústínusarreglunnar]], sem leiddi hann til skýringa á kenningum um að allir menn séu fyrirfram valdnir inn í himnaríki og fullveldi guðs í frelsun sálarinnar frá dauða og eilífri fordæmingu.
Kalvín var óþreytandi, gagnrýninn og þrætugjarn rihöfundur sem oftar en ekki leiddi til mikilla deilna. Hann skrifaðist einnig á við marga aðra siðbótarmenn, meðal annars [[Philipp Melanchthon]] og [[Heinrich Bullinger]]. Að auki við fyrrnefnt verk hans, þá skrifaði hann einnig skýringar á flestum bókum [[Biblían|Biblíunnar]], guðfræðiritum og trúarjátningum. Hann messaði reglulega í Genf. Kalvín var undir áhrifum hefða [[Ágústínusarreglan|Ágústínusarreglunnar]], sem leiddi hann til skýringa á kenningum um að allir menn séu fyrirfram valdnir inn í himnaríki og fullveldi guðs í frelsun sálarinnar frá dauða og eilífri fordæmingu.
Lína 10: Lína 10:


== Heimildir ==
== Heimildir ==
{{Wpheimild|tungumál = en|titill = John Calvin|mánuðurskoðað=26. desmeber|árskoðað=2010}}
{{Wpheimild|tungumál = en|titill = John Calvin|mánuðurskoðað=26. desember|árskoðað=2010}}


[[Flokkur:Franskir guðfræðingar]]
[[Flokkur:Kalvínstrú| ]]
{{fd|1509|1564}}
{{fd|1509|1564}}

{{Tengill ÚG|hu}}

[[af:Johannes Calvyn]]
[[als:Johannes Calvin]]
[[ar:جان كالفن]]
[[ast:Xuan Calvín]]
[[az:Jan Kalvin]]
[[zh-min-nan:Jean Calvin]]
[[be:Жан Кальвін]]
[[be-x-old:Жан Кальвін]]
[[bi:John Calvin]]
[[bs:Jean Calvin]]
[[bg:Жан Калвин]]
[[ca:Joan Calví]]
[[cs:Jan Kalvín]]
[[cy:Jean Calvin]]
[[da:Jean Calvin]]
[[de:Johannes Calvin]]
[[en:John Calvin]]
[[et:Johann Calvin]]
[[el:Ιωάννης Καλβίνος]]
[[es:Juan Calvino]]
[[eo:Kalvino]]
[[eu:Jean Calvin]]
[[fa:ژان کالون]]
[[fr:Jean Calvin]]
[[fy:Jehannes Kalvyn]]
[[ga:Eoin Cailvín]]
[[gl:Jean Calvin]]
[[ko:장 칼뱅]]
[[hr:Jean Calvin]]
[[id:Yohanes Calvin]]
[[ia:Johannes Calvin]]
[[it:Giovanni Calvino]]
[[he:ז'אן קלווין]]
[[ka:ჟან კალვინი]]
[[la:Ioannes Calvinus]]
[[lv:Žans Kalvins]]
[[lb:Jean Calvin]]
[[lt:Jonas Kalvinas]]
[[hu:Kálvin János]]
[[mk:Жан Калвин]]
[[my:ဂျွန်ကယ်လ်ဗင်]]
[[fj:John Calvin]]
[[nl:Johannes Calvijn]]
[[nds-nl:Johannes Calvijn]]
[[ja:ジャン・カルヴァン]]
[[no:Jean Calvin]]
[[nn:Jean Calvin]]
[[oc:Joan Calvin]]
[[nds:Johannes Calvin]]
[[pl:Jan Kalwin]]
[[pt:João Calvino]]
[[ty:John Calvin]]
[[ro:Jean Calvin]]
[[rm:Johannes Calvin]]
[[ru:Кальвин, Жан]]
[[sm:Ioane Kalavini]]
[[scn:Giuvanni Calvinu]]
[[simple:John Calvin]]
[[sk:Ján Kalvín]]
[[sl:Jean Calvin]]
[[sr:Жан Калвин]]
[[fi:Jean Calvin]]
[[sv:Jean Calvin]]
[[tl:John Calvin]]
[[tr:Jean Calvin]]
[[uk:Жан Кальвін]]
[[vi:John Calvin]]
[[vls:Johan Calving]]
[[zh-yue:加爾文]]
[[zh:约翰·加尔文]]

Útgáfa síðunnar 26. desember 2010 kl. 14:54

Jóhann Kalvín

Jóhann Kalvín (10. júlí 150927. maí 1564) var áhrifamikill franskur guðfræðingur og prestur á tímum siðaskiptanna. Hann átti stóran þátt í þróun kristinnar guðfræði sem var svo síðar kallað kalvínismi. Kalvín var upprunualega lærður í húmanisma lögfræði og skildi sig frá Rómversk-kaþólsku kirkjunni í kringum 1530. Eftir að trúarleg spenna hleypti af stað blóðugri uppreisn gegn mótmælendum í Frakklandi flúði Kalvín til Basel í Sviss þar sem hann gaf út fyrsta áhrifamikla verk sitt Frumatriði kristinnar trúar árið 1536.

Hið sama ár var Kalvín fenginn af William Farel til að endurbæta kirkjuna í Genf. Borgarstjórn Genf var hinsvegar mótfallinn áætlunum þeirra og voru þeir báðir reknir. Eftir að hafa fengið boð frá Martin Bucer fór Kalvín til Strassborgar þar sem að hann var gerður að presti kirkju fyrir franska flóttamenn. Hann hélt áfram að styðja umbætur á kirkjunni í Genf og var á endanum fenginn aftur til að leiða hana.

Með endurkomu sinni til Genfar kynnti Kalvín nýtt stjórnarskipulag kirkjunnar og nýja hætti tilbiðunnar, þrátt fyrir mótstöðu nokkurra valdamikla fjölskyldna í borginni sem reyndu hvað eftir annað að draga úr valdi Kalvíns. Á þessum tímapunkti kom Michael Servetus til borgarinnar, Spánverji sem var þekktur fyrir villitrúaskoðanir sínar og afneitunn sinni á heilögu þrenningunni. Honum var afneitað af kalvínistum og því ákvað borgarráð að hann yrði brenndur á báli. Eftir skjóta aukningu í flóttamönnum hliðhollum kalvínistum og nýjum kosningum borgarráðs, voru andstæðingum Kalvíns fljótt þvingað frá stjórnartaumum. Kalvín eyddi síðustu árum ævi sinnar í að stuðla að siðaskiptum, bæði í Genf og út alla Evrópu.

Kalvín var óþreytandi, gagnrýninn og þrætugjarn rihöfundur sem oftar en ekki leiddi til mikilla deilna. Hann skrifaðist einnig á við marga aðra siðbótarmenn, meðal annars Philipp Melanchthon og Heinrich Bullinger. Að auki við fyrrnefnt verk hans, þá skrifaði hann einnig skýringar á flestum bókum Biblíunnar, guðfræðiritum og trúarjátningum. Hann messaði reglulega í Genf. Kalvín var undir áhrifum hefða Ágústínusarreglunnar, sem leiddi hann til skýringa á kenningum um að allir menn séu fyrirfram valdnir inn í himnaríki og fullveldi guðs í frelsun sálarinnar frá dauða og eilífri fordæmingu.

Rit og kenningar Kalvíns voru uppsprettan af hugmyndafræðinni sem ber nafn hans. Hinar endurbættu kirkjur og aðrir söfnuðir sem lýta á Kalvín sem sinn upphafsmann og túlkara trúar sinnar, hafa breiðst út um allan heim.

Heimildir

Fyrirmynd greinarinnar var „John Calvin“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 26. desember 2010.

Snið:Tengill ÚG