„Tímarúm“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
+ Albert Einstein
LokiClock (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:


[[Flokkur:Eðlisfræði]]
[[Flokkur:Eðlisfræði]]

[[en:Spacetime]]

Útgáfa síðunnar 24. desember 2010 kl. 13:49

Myndin sýnir hvernig Jörðin sveigir tímarúmið.

Í eðlisfræði er tímarúm líkan sem sameinar tíma og rúm í eina samfellda heild. Í alheiminum eins og við skynjum hann hefur þessi samfellda heild þrjár víddir í rúmi og eina í tíma.

Almenna afstæðiskenningin eftir Albert Einstein lýsir þyngdarafli sem sveigju á tímarúmi.

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.