„Hljómskálagarðurinn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:


Upphaf hljómskálagarðsins var árið [[1901]] þegar tekið var frá land fyrir garðinn. Árið [[1908]] var sett fram fyrstu tillögur um útlit garðsins og sex árum síðar voru fyrstu trén í garðinum gróðursett. Hljómskálinn var byggður [[1923]] og garðurinn hlýtur nafn sitt af honum. Hljómskálinn er jafnframt fyrsta hús landsins sérstaklega byggt fyrir tónlist og fyrsti hljóðfæraskóli landsins var starfræktur í skálanum [[1922]].<ref>[http://www.arbaejarsafn.is/ResourceImage.aspx?raid=196683 Hljómskálagarðurinn] Árbæjarsafn</ref>
Upphaf hljómskálagarðsins var árið [[1901]] þegar tekið var frá land fyrir garðinn. Árið [[1908]] var sett fram fyrstu tillögur um útlit garðsins og sex árum síðar voru fyrstu trén í garðinum gróðursett. Hljómskálinn var byggður [[1923]] og garðurinn hlýtur nafn sitt af honum. Hljómskálinn er jafnframt fyrsta hús landsins sérstaklega byggt fyrir tónlist og fyrsti hljóðfæraskóli landsins var starfræktur í skálanum [[1922]].<ref>[http://www.arbaejarsafn.is/ResourceImage.aspx?raid=196683 Hljómskálagarðurinn] Árbæjarsafn</ref>

Garðurinn var tónlistarstaður átaksins [[Inspired by Iceland]], þann [[1. júlí]] [[2010]].<ref>[http://www.visir.is/staersta-tonlistarveisla-sumarsins-i-hljomskalagardinum-i-kvold/article/2010917309140 Stærsta tónlistarveisla sumarsins í Hljómskálagarðinum í kvöld] Vísir</ref>


== Eitt og annað ==
== Eitt og annað ==

Útgáfa síðunnar 22. desember 2010 kl. 23:13

Mynd:Hljomskalinn10.JPG
Hljómskálinn (sem núna er kaffihús).

Hljómskálagarðurinn er lystigarður í miðborg Reykjavíkur nefndur er eftir Hljómskálanum sem í honum stendur. Hluti Tjarnarinnar er einnig innan garðsins. Í Hljómskálagarðinum eru nokkrar styttur, þeirra á meðal stytta af Jónasi Hallgrímssyni og önnur af Bertel Thorvaldsen en sú stóð upprunalega á Austurvelli. Aðstaða er í garðinum til þess að grilla og leiksvæði fyrir börn.

Upphaf hljómskálagarðsins var árið 1901 þegar tekið var frá land fyrir garðinn. Árið 1908 var sett fram fyrstu tillögur um útlit garðsins og sex árum síðar voru fyrstu trén í garðinum gróðursett. Hljómskálinn var byggður 1923 og garðurinn hlýtur nafn sitt af honum. Hljómskálinn er jafnframt fyrsta hús landsins sérstaklega byggt fyrir tónlist og fyrsti hljóðfæraskóli landsins var starfræktur í skálanum 1922.[1]

Garðurinn var tónlistarstaður átaksins Inspired by Iceland, þann 1. júlí 2010.[2]

Eitt og annað

  • Árið 1956 kom til tals að byggja 100 fermetra neðanjarðarsalerni í Hljómskálagarðinum. Það komst þó aldrei til framkvæmda. [3]
  • Jóhannes Kjarval var mjög á móti byggingu Hljómskálans vegna þess að hann sagði að skálinn myndi skyggja á fjallið Keili.

Tilvísanir

  1. Hljómskálagarðurinn Árbæjarsafn
  2. Stærsta tónlistarveisla sumarsins í Hljómskálagarðinum í kvöld Vísir
  3. Náðhús byggt neðanjarðar í Hljómskálagarðinum; grein í Tímanum 1956
  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.