„The Kennel Club“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (robot Bæti við: sv:The Kennel Club
Lína 29: Lína 29:
[[pl:Kennel Club in the United Kingdom]]
[[pl:Kennel Club in the United Kingdom]]
[[ru:Kennel Club (UK)]]
[[ru:Kennel Club (UK)]]
[[sv:The Kennel Club]]
[[tr:The Kennel Club]]
[[tr:The Kennel Club]]

Útgáfa síðunnar 7. desember 2010 kl. 19:41

The Kennel Club (KC) var stofnaður árið 1873 á Englandi. Hann er ekki aðili í FCI en hefur sérstakt kerfi og eigin viðmið fyrir þær hundategundir sem það viðurkennir. Hundatengundunum er skipt í 7 flokka eftir notkun.

Flokkar

  1. Hound
  2. Working
  3. Terrier
  4. Gundog
  5. Pastoral
  6. Utility
  7. Toy

Hundasýningar

The Kennel Club skipuleggur meðal annars Crufts Dog Show sem er ein af virtustu hundasýningum í heiminum. Nafn sitt dregur sýningin af upphafsmanninum Charles Cruft. Fyrsta sýningin var í Royal Agricultural Hall í Islington árið 1891.

  Þessi hundagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.