„Pokémon“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fy:Pokémon
Ptbotgourou (spjall | framlög)
m [r2.5.2] robot Bæti við: so:Pokemon
Lína 67: Lína 67:
[[sk:Pokémon]]
[[sk:Pokémon]]
[[sl:Pokémon]]
[[sl:Pokémon]]
[[so:Pokemon]]
[[sq:Pokémon]]
[[sq:Pokémon]]
[[sr:Покемони]]
[[sr:Покемони]]

Útgáfa síðunnar 5. desember 2010 kl. 11:55

Boeing 747-400 flugvél á vegum All Nippon Airways skrýdd myndum af Pókemonum.

Pokémon (ポケットモンスター, Poketto Monsutā) er fyrirbæri skapað af Satoshi Tajiri árið 1995 sem tölvuleikjarisinn Nintendo hefur einkaumboð á. Frá því að það var upphaflega gefið út á Game Boy hefur Pókemon-fyrirbærið orðið næst velgengnasta tölvuleikjasería í heimi á eftir Maríó-seríunni.[1] Síðar hafa verið búnir til anime-þættir, manga-bækur, safnspil, leikföng, bækur og margt annað úpp úr Pókemon-seríunni.

Um Pókemona

Pokémonarnir sjálfir eru verur sem líkjast ýmsum raunverulegum dýrum. Upprunalegu Pokémonarnir voru 150 talsins en eru þeir núna fleiri en 600 talsins. Í Pókemon-heiminum eru til Pokékúlur sem eru holar kúlur sem hægt er að opna og kalla Pókemoninn þangað inn. Þeir eru síðan látnir berjast af mennskum pokémon-þjálfurum. Flestir Pókemonar geta þróast milli stiga líkt og mörg dýr (eins og lirfa verður að púpu sem verður svo að fiðrildi), en flestir þeirra geta þróast af einu stigi yfir á annað (t.d. Caterpie - Metapod - Butterfree) og breytast í útliti og fá nýja krafta á hverju stigi.

Pikachu/Riolu er eitt af 649 tegundum Pokémondýra.

Tilvísanir

  1. Boyes, Emma (2007-01-10). „UK paper names top game franchises“. GameSpot. GameSpot UK. Sótt 26. febrúar 2007.
  Þessi anime/mangagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG