Munur á milli breytinga „Stjórnarskrá“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: ba:Конституция)
[[Mynd:Constitution-Print-C10314518.jpeg|thumbnail|hægri|Stjórnarskrá Bandaríkjanna er líklega þekktasta dæmi um stjórnarskrá.]]
:''Sjá einnig [[Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands]]''
'''Stjórnarskrá''' er heiti yfir allar þær reglur sem ráða stjórnskipun [[ríki]]s. Stjórnarskrá getur verið í formi eins ákveðins skjals eða hún getur verið dreifð í mörgum rituðum textum, hún getur einnig verið óskrifuð að miklu eða öllu leyti, til dæmis geta hefðir og venjur haft stjórnskipulegt gildi og þannig verið hluti af stjórnarskránni.
 
Óskráður notandi

Leiðsagnarval