„Stúart-endurreisnin“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sverigekillen (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Luckas-bot (spjall | framlög)
m [r2.5.2] robot Bæti við: ms:Tempoh Pengembalian (England)
Lína 17: Lína 17:
[[it:Restaurazione inglese]]
[[it:Restaurazione inglese]]
[[ko:잉글랜드 왕정복고]]
[[ko:잉글랜드 왕정복고]]
[[ms:Tempoh Pengembalian (England)]]
[[nl:Restauratie (Engeland)]]
[[nl:Restauratie (Engeland)]]
[[no:Restaurasjonen i England]]
[[no:Restaurasjonen i England]]

Útgáfa síðunnar 26. nóvember 2010 kl. 03:52

Stúart-endurreisnin eða endurreisn konungdæmis í Englandi (enska: Restoration) er í sögu Englands oftast notað sem heiti á valdatíð síðustu tveggja konunga Englands af Stúartættinni; Karls 2. 1660 til 1685 og Jakobs 2. 1685 til 1701. Á þessum tíma blómstraði veraldleg menning á Englandi, undir áhrifum frá Hollandi og Frakklandi, en áður hafði hreintrúarstefna verið ríkjandi í menningarlífinu á tímum Enska samveldisins sem bannaði meðal annars leikhús og fordæmdi veraldlegar bókmenntir.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.