„Bergþórshvoll“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
málfar
dead link removed
Lína 6: Lína 6:


== Heimild ==
== Heimild ==

* [http://www.south.is/is/sofn/Kirkjur-a-Sudurlandi/Bergthorshvoll/444/default.aspx Bergþórshvoll]


{{stubbur|Ísland|saga}}
{{stubbur|Ísland|saga}}

Útgáfa síðunnar 21. nóvember 2010 kl. 10:31

Bergþórshvoll er bær í Vestur-Landeyjum sem stendur á vesturbakka Affalls á hæð sem rís hæst í svonefndum Floshól austan við bæinn. Landið er marflatt og af hólnum er mjög víðsýnt.

Bergþórshvoll er þekktur sögustaður úr Njálu. Þar var Njálsbrenna en þá fór 100 manna lið að Bergþórshvoli og brenndi inni Njál og Bergþóru konu hans og syni þeirra.

Bæjarstæðið á Bergþórshvoli er friðlýst.

Heimild

  Þessi Íslandsgrein sem tengist sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.