„Hinn guðdómlegi gleðileikur“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: nn:Den guddommelege komedie)
Ekkert breytingarágrip
'''Hinn guðdómlegi gleðileikur''' (eða '''Gleðileikurinn guðdómlegi''') ([[ítalska]]: la ''Divina Commedia'') er ítalskt [[Sagnræn kvæði|sagnrænt kvæðisögukvæði]] sem [[Dante Alighieri]] skrifaði á árunum frá [[1308]] og lauk við rétt fyrir dauða sinn árið [[1321]]. Dante segir í kvæðinu frá ímynduðu ferðalagi sínu um Víti, Hreinsunareldin og Paradís, en um hina fyrstu tvo staði fer hann í fylgd rómverska skáldsins [[Virgill|Virgils]] og um Paradís í fylgd sinnar ástkæru Beatrísar. Gleðileikurinn guðdómlegi telst til [[Leiðslubókmenntir|leiðslukvæða]]. Það er talið vera ein helsta perla ítalskra bókmennta.
 
== Íslenskar þýðingar ==
Óskráður notandi

Leiðsagnarval