„BASIC“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: be:BASIC
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fr:BASIC
Lína 26: Lína 26:
[[fa:بیسیک]]
[[fa:بیسیک]]
[[fi:BASIC]]
[[fi:BASIC]]
[[fr:BASIC]]
[[gl:BASIC]]
[[gl:BASIC]]
[[he:BASIC]]
[[he:BASIC]]

Útgáfa síðunnar 2. nóvember 2010 kl. 01:18

BASIC (Beginner's All-purpose Symbolic Instruction Code) er samansett af nokkrum forritunarmálum af þriðju kynslóðar gerð. Það var fundið upp árið 1964 af John George Kemeny og Thomas Eugene Kurtz í Darthmouth Háskóla, það var hannað fyrir nemendur sem ekki voru í vísindaáföngum til að nota tölvur. Eina leiðin til að nota tölvur á þessum tíma var að skrifa forritin sjálfur, sem aðeins vísindamenn og stærðfræðingar voru tilbúnir að gera. Forritunarmálið varð fyrst vinsælt á 9. áratugnum með tilkomu heimilistölvunnar og eru nokkur stór forritunarmál sem eru notuð í dag byggð á því.

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.