„Járnöld“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ml:അയോയുഗം
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: be-x-old:Жалезны век
Lína 17: Lína 17:
[[bat-smg:Geležėis omžios]]
[[bat-smg:Geležėis omžios]]
[[be:Жалезны век]]
[[be:Жалезны век]]
[[be-x-old:Жалезны век]]
[[bg:Желязна епоха]]
[[bg:Желязна епоха]]
[[bn:লৌহ যুগ]]
[[bn:লৌহ যুগ]]

Útgáfa síðunnar 1. nóvember 2010 kl. 20:31

Endurgert járnaldarhús í járnaldarþorpinu í Óðinsvéum í Danmörku.

Járnöld er síðasta tímabilið í þriggja alda kerfinu til að flokka forsöguleg samfélög og kemur þannig á eftir steinöld og bronsöld. Nafnið vísar til þróunar í málmvinnslutækni þegar menn fundu upp tækni til að bræða járn sem hefur mun hærra bræðslumark en kopar. Venjulega er járnöld talin hefjast á 12. öld f.Kr. í Austurlöndum nær, Indlandi og Grikklandi hinu forna en hún hófst mun síðar í Mið- og Norður-Evrópu eða á 8. og 6. öld f.Kr. Járnöld lauk við upphaf sögulegs tíma þegar fornöldin hófst í Grikklandi um 776 f.Kr. eða við stofnun Rómar 753 f.Kr.

Á Norðurlöndunum er járnöldin talin ná frá 5. öld f.Kr. til upphafs víkingaaldar um miðja 8. öld e.Kr.

Tækni til að vinna járn var óþekkt í Ameríku og Ástralasíu þar til þessi svæði komust í kynni við Evrópubúa á landafundatímabilinu. Þar var því aldrei um neina járnöld að ræða.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.