„Hole“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m + Jørgen Moe
Lína 12: Lína 12:
* [[Ólafur heilagi]] (995 - 1030), konungur Noregs á árunum 1015 til 1030
* [[Ólafur heilagi]] (995 - 1030), konungur Noregs á árunum 1015 til 1030
* [[Haraldur harðráði]] (1015 - 1066), konungur Noregs á árunum 1015 til 1066
* [[Haraldur harðráði]] (1015 - 1066), konungur Noregs á árunum 1015 til 1066

== Þekkt fólk frá Hole ==
* [[Jørgen Moe]] (1813 - 1882), annar af ''[[Asbjørnsen og Moe]]''


== Tengill ==
== Tengill ==

Útgáfa síðunnar 17. apríl 2006 kl. 17:08

Mynd:Hole komm.png
Skjaldarmerki Hole
Mynd:Hole kart.png
Kort sem sýnir staðsetningu Hole innan Buskerud

Hole er sveitarfélag í Buskerud-fylki í Noregi. Flatarmál þess er 195 km² og íbúafjöldinn var 5.307 1. janúar 2006. Nágrannasveitarfélög Hole eru Ringerike, Bærum, Lier og Modum. Hole stendur við stöðuvatnið Tyrifjorden.

Saga

Fram til áramótanna 1963/1964 var Hole sjálfstætt sveitarfélag en þá um áramótin féll það inn í Ringerike sveitarfélagið. Árið 1977 varð Hole svo aftur sjálfstætt sveitarfélag og hefur verið svo síðan.

Skjaldarmerki

Skjaldarmerki Hole sýnir þrjár krúnur konunga frá því á miðöldum. Ekki er vitað með vissu hvernig þessir fjórir tengjast svæðinu, en þeir eru:

Þekkt fólk frá Hole

Tengill