„Meryl Streep“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hy:Մերըլ Ստրիփ; kosmetiske ændringer
Lína 3: Lína 3:
'''Mary Louise Streep''' (fædd [[22. júní]] [[1949]]) er [[Bandaríkin|bandarísk]] leikkona og tvöfaldur [[Óskarsverðlaunin|óskarsverðlaunahafi]] sem hefur leikið í kvikmyndum, fyrir sjónvarp og í leikhúsi. Hún er sá leikari sem flestar tilnefningar hefur hlotið til óskarsverðlauna, 13 alls, og af mörgum talin hæfileikaríkasta leikkonan af sinni kynslóð. Streep kom fyrst fram á sviði árið [[1971]] í The Playboy of Seville og hún lék fyrst fyrir sjónvarp árið [[1977]], í kvikmyndinni The Deadliest Season. Helstu kvikmyndir hennar eru The Deer Hunter og Kramer vs. Kramer. Sú fyrri færði henni fyrstu óskarsverðlaunatilnefninguna og sú síðari fyrstu óskarsverðlaun hennar.
'''Mary Louise Streep''' (fædd [[22. júní]] [[1949]]) er [[Bandaríkin|bandarísk]] leikkona og tvöfaldur [[Óskarsverðlaunin|óskarsverðlaunahafi]] sem hefur leikið í kvikmyndum, fyrir sjónvarp og í leikhúsi. Hún er sá leikari sem flestar tilnefningar hefur hlotið til óskarsverðlauna, 13 alls, og af mörgum talin hæfileikaríkasta leikkonan af sinni kynslóð. Streep kom fyrst fram á sviði árið [[1971]] í The Playboy of Seville og hún lék fyrst fyrir sjónvarp árið [[1977]], í kvikmyndinni The Deadliest Season. Helstu kvikmyndir hennar eru The Deer Hunter og Kramer vs. Kramer. Sú fyrri færði henni fyrstu óskarsverðlaunatilnefninguna og sú síðari fyrstu óskarsverðlaun hennar.


==Kvikmyndir==
== Kvikmyndir ==
* Everybody Rides the Carousel (1975) (rödd)
* Everybody Rides the Carousel (1975) (rödd)
* Julia (1977)
* Julia (1977)
Lína 16: Lína 16:
* Sophie's Choice (1982)
* Sophie's Choice (1982)
* Silkwood (1983)
* Silkwood (1983)
* In Our Hands (1984) (heimildamynd)
* In Our Hands (1984) (heimildamynd)
* Falling in Love (1984)
* Falling in Love (1984)
* Out of Africa (1985)
* Out of Africa (1985)
Lína 58: Lína 58:


{{stubbur|æviágrip|leikari}}
{{stubbur|æviágrip|leikari}}
[[Flokkur:Bandarískir leikarar|Streep, Meryl]]
{{fe|1949|Streep, Meryl}}
{{fe|1949|Streep, Meryl}}

[[Flokkur:Bandarískir leikarar|Streep, Meryl]]


[[af:Meryl Streep]]
[[af:Meryl Streep]]
Lína 86: Lína 87:
[[hr:Meryl Streep]]
[[hr:Meryl Streep]]
[[hu:Meryl Streep]]
[[hu:Meryl Streep]]
[[hy:Մերըլ Ստրիփ]]
[[id:Meryl Streep]]
[[id:Meryl Streep]]
[[it:Meryl Streep]]
[[it:Meryl Streep]]

Útgáfa síðunnar 20. október 2010 kl. 20:36

Meryl Streep

Mary Louise Streep (fædd 22. júní 1949) er bandarísk leikkona og tvöfaldur óskarsverðlaunahafi sem hefur leikið í kvikmyndum, fyrir sjónvarp og í leikhúsi. Hún er sá leikari sem flestar tilnefningar hefur hlotið til óskarsverðlauna, 13 alls, og af mörgum talin hæfileikaríkasta leikkonan af sinni kynslóð. Streep kom fyrst fram á sviði árið 1971 í The Playboy of Seville og hún lék fyrst fyrir sjónvarp árið 1977, í kvikmyndinni The Deadliest Season. Helstu kvikmyndir hennar eru The Deer Hunter og Kramer vs. Kramer. Sú fyrri færði henni fyrstu óskarsverðlaunatilnefninguna og sú síðari fyrstu óskarsverðlaun hennar.

Kvikmyndir

  • Everybody Rides the Carousel (1975) (rödd)
  • Julia (1977)
  • The Deer Hunter (1978)
  • Holocaust (1978)
  • Uncommon Women and Others (1979)
  • Manhattan (1979)
  • The Seduction of Joe Tynan (1979)
  • Kramer vs. Kramer (1979)
  • The French Lieutenant's Woman (1981)
  • Still of the Night (1982)
  • Sophie's Choice (1982)
  • Silkwood (1983)
  • In Our Hands (1984) (heimildamynd)
  • Falling in Love (1984)
  • Out of Africa (1985)
  • Plenty (1985)
  • Heartburn (1986)
  • Ironweed (1987)
  • A Cry in the Dark (1988)
  • She-Devil (1989)
  • Postcards from the Edge (1990)
  • Defending Your Life (1991)
  • Death Becomes Her (1992)
  • The House of Spirits (1993)
  • A Century of Cinema (1994) (heimildamynd)
  • The River Wild (1994)
  • The Living Sea (1995) (sögumaður)
  • The Bridges of Madison County (1995)
  • Before and After (1996)
  • Marvin's Room (1996)
  • ...First Do No Harm (1997)
  • Assignment: Rescue (1997) (sögumaður)
  • Eternal Memory: Voices from the Great Terror (1998) (heimildamynd) (sögumaður)
  • Dancing at Lughnasa (1998)
  • One True Thing (1998)
  • Chrysanthemum (1999) (sögumaður)
  • Music of the Heart (1999)
  • Ginevra's Story (2000) (heimildamynd) (sögumaður)
  • Vermeer: Master of Light (2001) (heimildamynd) (sögumaður)
  • The Papp Project (2001) (heimildamynd)
  • AI: Artificial Intelligence (2001) (rödd)
  • Adaptation. (2002)
  • The Hours (2002)
  • Monet's Palate: A Gastronomic View from the Gardens of Giverny (2003) (heimildamynd) (sögumaður)
  • Stuck On You (2003)
  • Angels in America (2003)
  • The Manchurian Candidate (2004)
  • Lemony Snicket's A Series of Unfortunate Events (2004)
  • Prime (2005)
  • A Prairie Home Companion (2006)
  • The Devil Wears Prada (2006)
  • The Ant Bully (2006) (voice)
  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.