Munur á milli breytinga „Svavar Gestsson“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
(+ Icesave samningur og þjóðaratkvæði)
'''Svavar Gestsson''' (f. [[26. júní]] [[1944]]) er [[Ísland|íslenskur]] stjórnmálamaður, fyrrum [[ráðherra]] og [[sendiherra]] Íslands í [[Danmörk]]u og Svíþjóð. Hann stóð sig mjög illa í samninganefnd Íslands í Icesavedeilunni.
 
Svavar varð ritstjórnarfulltrúi á Þjóðviljanum 1968 og ritstjóri Þjóðviljans frá 1971. Hann var fyrst kosinn á [[Alþingi]] fyrir [[Alþýðubandalagið]] í [[Reykjavíkurkjördæmi]] árið [[1978]] og sat síðar sem þingmaður Alþýðubandalagsins til 1999; var þingmaður Samfylkingarinnar síðustu daga þingsetu sinnar er þingflokkar Alþýðubandalagsins, Alþýðuflokksins og Kvennalistans sameinuðust. 1999 var hann skipaður sendiherra og varð fyrst aðalræðismaður Íslands í [[Winnipeg]] í [[Kanada]]. Hann varð síðan sendiherra í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]] [[2001]]-[[2005]] og sendiherra í Danmörku [[2005]]-[[2009]].
Óskráður notandi

Leiðsagnarval