„Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
VolkovBot (spjall | framlög)
Lína 72: Lína 72:
[[nn:Verdsorganisasjonen for helse]]
[[nn:Verdsorganisasjonen for helse]]
[[no:Verdens helseorganisasjon]]
[[no:Verdens helseorganisasjon]]
[[oc:Organizacion Mondiala de la Santat]]
[[pl:Światowa Organizacja Zdrowia]]
[[pl:Światowa Organizacja Zdrowia]]
[[pnb:ورلڈ ہیلتھ آرگنائزیشن]]
[[pnb:ورلڈ ہیلتھ آرگنائزیشن]]

Útgáfa síðunnar 9. október 2010 kl. 02:00

Fáni Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar

Alþjóða heilbrigðisstofnunin (enska: World Health Organization, WHO) er sérhæfð stofnun innan Sameinuðu þjóðanna sem samræmir aðgerðir á sviði alþjóðlegra heilbrigðismála. Höfuðstöðvar stofnunarinnar eru í Genf í Sviss. Sögulega tók stofnunin við af Heilbrigðisstofnuninni sem var stofnun innan Þjóðabandalagsins. Alþjóða heilbrigðisstofnunin var stofnuð af SÞ 7. apríl 1948.

Tenglar

  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.