„Prestaskólinn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Prestaskólinn''' var [[skóli]] í [[Reykjavík]] sem ætlað var að mennta [[prestur|presta]] til starfa á [[Ísland]]i. Hann var stofnaður í kjölfar þess að [[Bessastaðaskóli]] var lagður niður og [[Lærði skólinn í Reykjavík]] stofnaður [[1846]]. Prestaskólinn var stofnaður ári síðar, eða [[1847]]. Til [[1851]] var Prestaskólinn starfræktur í húsi Lærða skólans í [[Þingholtin|Þingholtunum]]. Námið var tvö ár, einkum ætlað þeim sem ekki áttu þess kost að sækja [[guðfræði]]menntun til [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]]. Fyrsti forstöðumaður skólans var [[Pétur Pétursson (biskup)|Pétur Pétursson]], síðar [[biskup Íslands]]. Við stofnun [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] [[1911]] var Prestaskólinn, ásamt [[Læknaskólinn|Læknaskólanum]] og [[Lagaskólinn|Lagaskólanum]] sameinaður honum og varð að [[guðfræðideild Háskóla Íslands]].
'''Prestaskólinn''' var [[skóli]] í [[Reykjavík]] sem ætlað var að mennta [[prestur|presta]] til starfa á [[Ísland]]i. Hann var stofnaður í kjölfar þess að [[Bessastaðaskóli]] var lagður niður og [[Lærði skólinn í Reykjavík]] stofnaður [[1846]]. Prestaskólinn var stofnaður ári síðar, eða [[1847]]. Til [[1851]] var Prestaskólinn starfræktur í húsi Lærða skólans í [[Þingholtin|Þingholtunum]]. Námið var tvö ár, einkum ætlað þeim sem ekki áttu þess kost að sækja [[guðfræði]]menntun til [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]]. Fyrsti forstöðumaður skólans var [[Pétur Pétursson (biskup)|Pétur Pétursson]], síðar [[biskup Íslands]]. Við stofnun [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] [[1911]] var Prestaskólinn, ásamt [[Læknaskólinn|Læknaskólanum]] og [[Lagaskólinn|Lagaskólanum]] sameinaður honum og varð að [[guðfræðideild Háskóla Íslands]].

==Forstöðumenn Prestaskólans==
* [[Pétur Pétursson (biskup)|Pétur Pétursson]] - [[1847]] - [[1866]]
* Sigurður Melsteð - [[1866]] - [[1885]]
* [[Helgi Hálfdanarson (sálmaskáld)|Helgi Hálfdanarson]] - [[1885]] - [[1894]]
* [[Þórhallur Bjarnason]] - [[1894]] - [[1908]]
* [[Jón Helgason (biskup)|Jón Helgason]] - [[1908]] - [[1911]]


==Útskrifaðir guðfræðingar==
==Útskrifaðir guðfræðingar==

Útgáfa síðunnar 7. október 2010 kl. 00:06

Prestaskólinn var skóli í Reykjavík sem ætlað var að mennta presta til starfa á Íslandi. Hann var stofnaður í kjölfar þess að Bessastaðaskóli var lagður niður og Lærði skólinn í Reykjavík stofnaður 1846. Prestaskólinn var stofnaður ári síðar, eða 1847. Til 1851 var Prestaskólinn starfræktur í húsi Lærða skólans í Þingholtunum. Námið var tvö ár, einkum ætlað þeim sem ekki áttu þess kost að sækja guðfræðimenntun til Kaupmannahafnarháskóla. Fyrsti forstöðumaður skólans var Pétur Pétursson, síðar biskup Íslands. Við stofnun Háskóla Íslands 1911 var Prestaskólinn, ásamt Læknaskólanum og Lagaskólanum sameinaður honum og varð að guðfræðideild Háskóla Íslands.

Forstöðumenn Prestaskólans

Útskrifaðir guðfræðingar

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.