Munur á milli breytinga „Filippus 4. Frakkakonungur“

Jump to navigation Jump to search
Lagaði tengil.
(Lagaði tengil.)
 
== Fyrstu konungsárin ==
Filippus var af [[Kapet-ætt|Kapet]]-ætt, sonur [[Filippus 3. Frakkakonungur|Filippusar 3.]] Frakkakonungs og fyrri konu hans, [[Ísabella af Aragóníu, Frakklandsdrottning|Ísabellu af Aragóníu]]. Hann fylgdi föður sínum í herförina til [[Aragónía|Aragóníu]] og sá til þess að koma honum og afganginum af liðinu út úr landinu eftir að konungur veiktist og herförin fór út um þúfur. En Filippus 3. dó í [[Perpignan]] og Filippus yngri varð konungur, 17 ára að aldri.
 
Filippus þótti fríður ásýndum og var því kallaður Filippus fagri en var hins vegar stífur og stirður í umgengni og sumir líktu honum við myndastyttu. Hann lagði mikla áherslu á að styrkja vald konungdæmisins og reiddi sig mjög á embættismannakerfi til að fylgja því fram.
7.517

breytingar

Leiðsagnarval