„I. M. Pei“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sl:Ieoh Ming Pei
Lína 53: Lína 53:
[[simple:I. M. Pei]]
[[simple:I. M. Pei]]
[[sk:Ieoh Ming Pei]]
[[sk:Ieoh Ming Pei]]
[[sl:Ieoh Ming Pei]]
[[sr:Јо Минг Пеј]]
[[sr:Јо Минг Пеј]]
[[sv:I.M. Pei]]
[[sv:I.M. Pei]]

Útgáfa síðunnar 3. október 2010 kl. 07:57

I. M. Pei, 2008

Ieoh Ming Pei (貝聿銘) (f. 26. apríl 1917), þekktastur sem I. M. Pei, er kínversk-bandarískur arkitekt sem er talinn einn af síðustu meisturum módernískrar byggingarlistar. Hann vinnur með abstrakt form gerð úr steini, steypu, gleri og stáli. Hann er höfundur Louvre-pýramídans í París.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.