„Watergate-hneykslið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sl:Afera Watergate
SieBot (spjall | framlög)
Lína 50: Lína 50:
[[tl:Iskandalong Watergate]]
[[tl:Iskandalong Watergate]]
[[tr:Watergate skandalı]]
[[tr:Watergate skandalı]]
[[uk:Вотергейтський скандал]]
[[vi:Vụ Watergate]]
[[vi:Vụ Watergate]]
[[zh:水门事件]]
[[zh:水门事件]]

Útgáfa síðunnar 15. september 2010 kl. 04:16

Watergate-málið eða Watergate-hneyklsið er hugtak sem notað er yfir pólitísk hneyksli sem Richard Nixon átti hlut í í stjórnartíð sinni sem forseti Bandaríkjanna.

Í Bandaríkjunum setti watergatehneykslið allt á annan endann. Rætur þess lágu í innbroti inn í höfuðstöðvar Demókrataflokksins, Watergate-bygginguna í Washington. Við rannsókn á innbrotinu kom í ljós að háttsettir embættismenn í Hvíta húsinu voru viðriðnir það og böndin bárust loks að sjálfum forseta Bandaríkjanna, repúblikananum Richard M. Nixon. Hann hafði verið kjörinn forseti 1968 og aftur 1972 en í ljósi kom að hann og hans nánustu samstarfsmenn höfðu beitt ýmsum bolabrögðum í kosningabaráttunni. Lyktir málsins urðu þær að Nixon neyddist til að segja af sér á árinu 1974 en það er einsdæmi í sögu Bandaríkjanna. Snið:Tengill ÚG