„Hugverk“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m stubbur
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Til hugverkaréttar telst [[höfundaréttur]] og [[grannréttindi]], lög um [[einkaleyfi]], [[vörumerki|vörumerkjavernd]], vernd [[iðnhönnun]]ar, [[nytjamynstur]], [[upprunamerking]]ar og [[viðskiptaleynd]].
Til hugverkaréttar telst [[höfundaréttur]] og [[grannréttindi]], lög um [[einkaleyfi]], [[vörumerki|vörumerkjavernd]], vernd [[iðnhönnun]]ar, [[nytjamynstur]], [[upprunamerking]]ar og [[viðskiptaleynd]].


{{stubbur|lögfræði}}
{{stubbur|lög}}


[[Flokkur:Hugverkaréttur]]
[[Flokkur:Hugverkaréttur]]

Útgáfa síðunnar 7. september 2010 kl. 12:12

Hugverk eru ákveðnar tegundir sköpunarverka mannsins þar sem inntak verksins er huglægt. Um hugverk hefur því skapast ákveðið regluverk í löggjöf sem nefnist einu nafni hugverkaréttur. Vegna þess að hugverkið er í eðli sínu huglægt þótt það eigi sér fast form þá er „eign“ hugverks annars eðlis en eign á efnislegri útfærslu þess. Hugverkaréttur gengur út á tímabundinn einkarétt eiganda hugverksins sem hefur þá færi á að hagnast á verki sínu. Einkarétturinn (sem er í reynd einokun) er réttlættur með því að hann sé nauðsynlegur til að hvetja til sköpunar og birtingar hugverka í þágu almennings.

Til hugverkaréttar telst höfundaréttur og grannréttindi, lög um einkaleyfi, vörumerkjavernd, vernd iðnhönnunar, nytjamynstur, upprunamerkingar og viðskiptaleynd.

  Þessi VILLA, stubbur ekki til grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.