Munur á milli breytinga „Statúta“

Jump to navigation Jump to search
30 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
m
Innri tengill.
m (Innri tengill.)
Orðið er komið úr [[latína|latínu]]: ''Statutum'' = það sem fastsett er.
 
Um [[1178]] birti [[Þorlákur Þórhallsson|Þorlákur helgi]] skipan sína um [[fasta|föstur]] og [[Skriftaboð Þorláks helga | skriftir]], sem var í raun og veru ný lög, ætluð íbúum í biskupsdæmi hans. Þessi skipan eða ''statúta'' var ekki borin undir [[alþingi]], og er ekki í kristinna laga þætti [[Grágás]]ar, heldur beitti Þorlákur hér valdi kirkjuréttar. Þetta er elsta ''biskupastatúta'' sem vitað er um hér á landi.
 
== Heimild ==
968

breytingar

Leiðsagnarval