„1888“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ckb:١٨٨٨
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: lv:1888. gads
Lína 94: Lína 94:
[[lmo:1888]]
[[lmo:1888]]
[[lt:1888 m.]]
[[lt:1888 m.]]
[[lv:1888]]
[[lv:1888. gads]]
[[map-bms:1888]]
[[map-bms:1888]]
[[mhr:1888]]
[[mhr:1888]]

Útgáfa síðunnar 28. ágúst 2010 kl. 22:05

Ár

1885 1886 188718881889 1890 1891

Áratugir

1871–18801881–18901891–1900

Aldir

18. öldin19. öldin20. öldin

Á Íslandi

  • 3. janúar - Bæjarstjórnarkosning í Reykjavík. Kristín Bjarnadóttir frá Esjubergi neytir atkvæðisréttar síns fyrst reykvískra kvenna.
  • 20. ágúst - Þingvallafundur haldinn um stjórnarskrármálið.
  • 22. nóvember - Mikið tjón vegna óveðurs og stórflóðs um suðvestanvert landið.
  • 15. desember - Glímufélagið Ármann stofnað.


Fædd

Dáin


Erlendis

Fædd

Dáin