Munur á milli breytinga „Karl 1. Englandskonungur“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Charles I (Daniel Mytens).jpg|thumb|right|Málverk af Karli I]]
 
:''„Karl I“ getur líka átt við [[Karlamagnús]].''
 
'''Karl 1.''' ([[19. nóvember]] [[1600]] – [[30. janúar]] [[1649]]) var [[konungur]] [[England]]s, [[Írland]]s og [[Skotland]]s frá [[27. mars]] [[1625]]. Hann var sonur [[Jakob VI Skotakonungur|Jakobs Skotakonungs]] og [[Anna af Danmörku|Önnu af Danmörku]], dóttur [[Friðrik 2. Danakonungur|Friðriks 2.]]. Hann stóð í átökum við [[breska þingið]] sem taldi hann stefna að [[einveldi]]. Karl tapaði [[Biskupastríðið|Biskupastríðinu]] gegn Skotum [[1639]] og [[1642]] hófst [[Enska borgarastríðið|borgarastríð]] þegar Karl gerði tilraun til að handtaka fimm þingmenn breska þingsins grunaða um [[landráð]]. Borgarastríðinu lauk með fullkomnum ósigri stuðningsmanna Karls og stofnun [[lýðveldi]]s. Karl var dreginn fyrir rétt, dæmdur og hálshöggvinn.
 
18.084

breytingar

Leiðsagnarval