Munur á milli breytinga „Elísabet af Valois“

Jump to navigation Jump to search
Engin breyting á stærð ,  fyrir 10 árum
m
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: en:Elisabeth of Valois)
m
[[Mynd:Isabel de Valois2..jpg|thumb|right|Elísabet af Valois.]]
'''Elísabet af Valois''' ([[2. apríl]] [[1545]] – [[3. október]] [[15881568]]) var drottning [[Spánn|Spánar]] (þar kölluð '''Isabel de Valois''') frá [[1559]] til dauðadags. Hún var þriðja eiginkona [[Filippus 2. Spánarkonungur|Filippusar 2.]] Spánarkonungs.
 
Elísabet var elsta dóttir [[Hinrik 2. Frakkakonungur|Hinriks 2.]] Frakkakonungs og [[Katrín af Medici|Katrínar af Medici]]. Í bernsku deildi hún svefnherbergi með [[María Skotadrottning|Maríu Skotadrottningu]], sem ólst upp við frönsku hirðina og var rúmum tveimur árum eldri. Þær urðu nánar vinkonur. Þegar Elísabet var barn að aldri var hún trúlofuð Karli prinsi af Astúríu, elsta syni Filippusar 2. Spánarkonungs, en bæði af pólitískum ástæðum og vegna bágrar geðheilsu Karls varð úr að Filippus gekk sjálfur að eiga hana [[1559]], ári eftir að önnur eiginkona hans, [[María 1. Englandsdrottning|María 1.]] Englandsdrottning, lést. Elísabet var þá 14 ára en Filippus 32 ára.
[[Flokkur:Valois-ætt]]
 
{{fd|1545|15881568}}
 
[[bg:Елизабет Валоа]]

Leiðsagnarval