„Elísabet af Valois“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|right|Elísabet af Valois. '''Elísabet af Valois''' (2. apríl 15453. október 1588) var drottning Spánar (þar k...
 
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: en:Elisabeth of Valois
Lína 20: Lína 20:
[[cs:Alžběta z Valois]]
[[cs:Alžběta z Valois]]
[[de:Elisabeth von Valois]]
[[de:Elisabeth von Valois]]
[[en:Elisabeth of Valois]]
[[es:Isabel de Valois (1546-1568)]]
[[es:Isabel de Valois (1546-1568)]]
[[fr:Élisabeth de France (1545-1568)]]
[[fr:Élisabeth de France (1545-1568)]]
[[ko:엘리자베트 드 발루아]]
[[it:Elisabetta di Valois]]
[[he:אליזבת דה ולואה, נסיכת צרפת]]
[[he:אליזבת דה ולואה, נסיכת צרפת]]
[[hu:Valois Erzsébet spanyol királyné]]
[[hu:Valois Erzsébet spanyol királyné]]
[[nl:Elisabeth van Valois]]
[[it:Elisabetta di Valois]]
[[ja:エリザベート・ド・ヴァロワ]]
[[ja:エリザベート・ド・ヴァロワ]]
[[ko:엘리자베트 드 발루아]]
[[nl:Elisabeth van Valois]]
[[no:Elisabeth av Valois]]
[[no:Elisabeth av Valois]]
[[pl:Elżbieta de Valois]]
[[pl:Elżbieta de Valois]]

Útgáfa síðunnar 2. ágúst 2010 kl. 01:13

Elísabet af Valois.

Elísabet af Valois (2. apríl 15453. október 1588) var drottning Spánar (þar kölluð Isabel de Valois) frá 1559 til dauðadags. Hún var þriðja eiginkona Filippusar 2. Spánarkonungs.

Elísabet var elsta dóttir Hinriks 2. Frakkakonungs og Katrínar af Medici. Í bernsku deildi hún svefnherbergi með Maríu Skotadrottningu, sem ólst upp við frönsku hirðina og var rúmum tveimur árum eldri. Þær urðu nánar vinkonur. Þegar Elísabet var barn að aldri var hún trúlofuð Karli prinsi af Astúríu, elsta syni Filippusar 2. Spánarkonungs, en bæði af pólitískum ástæðum og vegna bágrar geðheilsu Karls varð úr að Filippus gekk sjálfur að eiga hana 1559, ári eftir að önnur eiginkona hans, María 1. Englandsdrottning, lést. Elísabet var þá 14 ára en Filippus 32 ára.

Þrátt fyrir aldursmuninn virðist hjónabandið hafa verið hamingjusamt. Filippus heillaðist af hinni ungu brúði sinni (sem var 29 árum yngri en María) og sleit sambandi við hjákonu sína. Elísabet virðist líka hafa verið ánægð með eiginmann sinn. Samband hennar við stjúpsoninn Karl var líka mjög gott en geðheilsuhans fór stöðugt hrakandi og að lokum neyddist Filippus til að láta loka hann inni, Elísabetu til mikillar sorgar. Karl prins dó svo skömmu síðar og er sagður hafa svelt sig í hel.

Elísabet ól andvana tvíbura 1564, síðan tvær dætur sem komust upp, en árið 1568 fæddi hún andvana barn fyrir tímann og dó sama dag. Katrín af Medici vildi halda Filippusi sem tengdasyni og bauð honum yngstu dóttur sína, Margréti, en Filippus hafnaði boðinu. Þess í stað giftist hann systurdóttur sinni, Önnu af Austurríki.

Heimildir