„Útfjólublátt ljós“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
Luckas-bot (spjall | framlög)
Lína 10: Lína 10:
[[bat-smg:Oltraviuoletėnē spėndolē]]
[[bat-smg:Oltraviuoletėnē spėndolē]]
[[be:Ультрафіялетавае выпраменьванне]]
[[be:Ультрафіялетавае выпраменьванне]]
[[be-x-old:Ультрафіялетавае выпраменьваньне]]
[[bg:Ултравиолетово излъчване]]
[[bg:Ултравиолетово излъчване]]
[[bn:অতিবেগুনী রশ্মি]]
[[bn:অতিবেগুনী রশ্মি]]

Útgáfa síðunnar 31. júlí 2010 kl. 23:27

Fugl birtist þegar Visa greiðslukorti er ljómað með útfjólubláu ljósi.

Útfjólublátt ljós er rafsegulgeislun með styttri bylgjulengd en sýnilegt ljós. Útfjólublá geislun getur skaðað kollagen og því flýtt fyrir öldrun húðar. Útfjólublátt ljós er notað fyrir dauðhreinsun vinnusvæða og verkfæra en er einnig notað í matvælavinnslu til að fjarlægja óæskilegar örverur.

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.