Munur á milli breytinga „Holtshreppur“

Jump to navigation Jump to search
157 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
 
'''Holtshreppur''' var [[hreppur]] í Fljótum nyrst í [[Skagafjarðarsýsla|Skagafjarðarsýslu]], kenndur við bæinn [[Stóra-Holt (Fljótum)|Stóra-Holt]] í Fljótum, sem var þingstaður Fljótamanna frá því snemma á öldum og til loka 19. aldar.
 
Hreppurinn varð til ásamt [[Haganeshreppur|Haganeshreppi]] árið [[1898]] (eða [[1899]]) þegar [[Fljótahreppur|Fljótahreppi]] var skipt í tvennt. Þeir sameinuðust aftur undir gamla nafninu [[1. apríl]] [[1988]].

Leiðsagnarval