„Garrí Kasparov“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: jv:Garry Kasparov
Jotterbot (spjall | framlög)
Lína 48: Lína 48:
[[ka:გარი კასპაროვი]]
[[ka:გარი კასპაროვი]]
[[kk:Гарри Каспаров]]
[[kk:Гарри Каспаров]]
[[ko:개리 카스파로프]]
[[ko:가리 카스파로프]]
[[lb:Garri Kimowitsch Kasparow]]
[[lb:Garri Kimowitsch Kasparow]]
[[lt:Garis Kasparovas]]
[[lt:Garis Kasparovas]]

Útgáfa síðunnar 29. júlí 2010 kl. 18:52

Garrí Kasparov

Garrí Kasparov (f. 13. apríl 1963) er rússneskur skákmeistari og stjórnmálamaður.

Garrí varð yngsti skákmeistari sögunnar þegar hann varð FIDE meistari árið 1985 og hélt titlinum til ársins 1993 þegar upp komu ósætti milli hans og stjórnar FIDE sem leiddi til þess að hann og Nigel Short stofnuðu annað skáksamband sem kallaðist atvinnu skáksambandið.

Árið 2007 ætlaði Kasparov að bjóða sig fram til forsetakosninganna í Rússlandi sem framboðsaðili stjórnmálasamtakanna Hið Annað Rússland, en náði ekki að skrá inn framboð sitt áður en framboðsfresturinn rann út.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG