„Lýsis (Platon)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
YurikBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fi
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 22: Lína 22:
== Heimild ==
== Heimild ==
{{enwikiheimild|Lysis (dialogue)|4. nóvember|2005}}
{{enwikiheimild|Lysis (dialogue)|4. nóvember|2005}}

{{Heimspekistubbur}}


[[Flokkur:Samræður Platons]]
[[Flokkur:Samræður Platons]]

Útgáfa síðunnar 28. mars 2006 kl. 20:48

Lýsis er sókratísk samræða eftir Platon sem fjallar um eðli vináttunnar.

Aðalpersónurnar eru Sókrates, drengirnir Lýsis og Menexenos, og Hippoþales, sem er ástfanginn af Lýsis en ástin er óendurgoldin.

Sókrates leggur til nokkrar hugmyndir um hið sanna eðli vináttunnar: vinátta líkra einstaklinga; vinátta milli ólíkra einstaklinga; vinátta á milli þeirra sem eru hvorki góðir né slæmir og góðir í tengslum við hið slæma.

Á endanum hafnar Sókrates öllum hugmyndunum. Enda þótt ekki sé komist að ákveðinni niðurstöðu er lagt til að réttur hvati að vináttu sé sameiginleg eftirsókn eftir hinu góða og göfuga.

Tengt efni

Tenglar

Heimild

Snið:Enwikiheimild

Snið:Heimspekistubbur