„Statúta“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: cs, ga, lt, nl, uk, zh Fjarlægi: ja, yi Breyti: de, pl
JAnDbot (spjall | framlög)
Lína 11: Lína 11:
[[Flokkur:Kristni]]
[[Flokkur:Kristni]]


[[arz:نظام اساسى]]
[[cs:Statut]]
[[cs:Statut]]
[[de:Statut (Völkerrecht)]]
[[de:Statut (Völkerrecht)]]
[[en:Statute]]
[[en:Statute]]
[[eo:Statuto]]
[[ga:Reacht]]
[[ga:Reacht]]
[[he:חוק]]
[[he:חוק]]
Lína 21: Lína 23:
[[no:Statutt]]
[[no:Statutt]]
[[pl:Statut]]
[[pl:Statut]]
[[ru:Статут (устав организации)]]
[[uk:Статут]]
[[uk:Статут]]
[[zh:成文法]]
[[zh:成文法]]

Útgáfa síðunnar 29. júní 2010 kl. 09:46

Statúta (kv., ft. statútur) er skipan eða tilskipun kirkjulegs yfirvalds (biskups, erkibiskups eða páfa), og var statútan ígildi lagasetningar í kirkjulögum. Statútur báru oft svip lagagreina eins og þær tíðkuðust á miðöldum, en þær minna einnig á reglugerðir eins og við þekkjum þær á okkar tímum, með því að kveða nánar á um einstök ákvæði kirkjulaga.

Orðið er komið úr latínu: Statutum = það sem fastsett er.

Um 1178 birti Þorlákur helgi skipan sína um föstur og skriftir, sem var í raun og veru ný lög, ætluð íbúum í biskupsdæmi hans. Þessi skipan eða statúta var ekki borin undir alþingi, og er ekki í kristinna laga þætti Grágásar, heldur beitti Þorlákur hér valdi kirkjuréttar. Þetta er elsta biskupastatúta sem vitað er um hér á landi.

Heimild

  • Gunnar F. Guðmundsson: Kristni á Íslandi 2, Rvík 2000, bls. 94–96.