„Porto Novo“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: hr:Porto-Novo
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bs:Porto-Novo
Lína 16: Lína 16:
[[bo:པོར་ཊོ་-ནོ་བོ།]]
[[bo:པོར་ཊོ་-ནོ་བོ།]]
[[br:Porto Novo]]
[[br:Porto Novo]]
[[bs:Porto-Novo]]
[[ca:Porto-Novo]]
[[ca:Porto-Novo]]
[[cs:Porto Novo]]
[[cs:Porto Novo]]

Útgáfa síðunnar 22. júní 2010 kl. 22:25

Porto Novo er höfuðborg Benín í Vestur-Afríku. Íbúar borgarinnar eru u.þ.b. 180.000 (samkvæmt tölum frá árinu 1992). Porto Novo er næststærsta borg Benín.

Borgin er talin hafa verið stofnuð seint á 16. öld. Nafn borgarinnar kemur úr portúgölsku og þýðir "Ný höfn".

Borgin er staðsett við Porto-Novo lónið, sem er hluti af Gíneuflóa.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.