„1306“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
ArthurBot (spjall | framlög)
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|[[15. öldin]]|
[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|[[15. öldin]]|
}}
}}
[[Mynd:AM 544 4 p4.jpg|thumb|right|Blaðsíða úr [[Hauksbók]].]]
== Atburðir ==
== Á Íslandi ==
* [[25. mars]] - [[Róbert Bruce]] verður konungur Skotlands.
* Talið er líklegt að [[Haukur Erlendsson]] hafi byrjað ritun [[Hauksbók]]ar ''[[Landnáma|Landnámu]]'' um þetta leyti og stóð hún til [[1308]].
* [[Filippus fagri]] rekur [[gyðingdómur|gyðinga]] frá Frakklandi og gerir eigur þeirra upptækar.
* [[Alþingi]] gerði samþykkt um endurnýjun [[Gamli sáttmáli|Gamla sáttmála]].
* [[Haukur Erlendsson]] hefur ritun [[Hauksbók]]ar ''[[Landnáma|Landnámu]]'' (til [[1308]]).
* [[Alþingi]] hafnaði því að landsmenn skyldu greiða [[Hákon háleggur|Hákoni konungi]] hálegg [[skattur|skatt]] vegna stríðsrekstrar hans.
* Á [[Alþingi]] gerð samþykkt Íslendinga um endurnýjun [[Gamli sáttmáli|Gamla sáttmála]].
* [[Krossinn í Njarðvíkurskriðum|Krossinn]] í [[Njarðvíkurskriður|Njarðvíkurskriðum]] fyrst settur upp. Á honum stendur: FFIGIEM CHRISTI QUI TRANSIS PRONUS HONORA ANNO MCCCVI.
* [[Eiríkur menved]] ræðst á virki [[Stígur marskálkur|Stígs marskálks]] á eyjunni [[Hjelm]] og brennir þau.


== Fædd ==
'''Fædd'''


== Dáin ==
'''Dáin'''
* [[Jón Einarsson gelgja]], lögsögumaður og lögmaður, sem [[Jónsbók]] er kennd við.
* [[Runólfur Sigmundsson]] ábóti í [[Þykkvabæjarklaustur|Þykkvabæjarklaustri]].

== Erlendis ==
* [[10. febrúar]] - [[Róbert 1. Skotakonungur|Róbert Bruce]] drap helsta andstæðing sinn, [[John Comyn]], fyrir framan háaltarið í Grámunkakirkjunni í [[Dumfries]] í [[Skotland]]i.
* [[25. mars]] - [[Róbert 1. Skotakonungur|Róbert Bruce]] varð konungur Skotlands.
* [[Filippus 4. Frakkakonungur|Filippus 4.]] rak [[gyðingdómur|gyðinga]] frá Frakklandi og gerði eigur þeirra upptækar.
* [[Eiríkur menved]] Danakonungur réðist á virki [[Stígur marskálkur|Stígs marskálks]] á eyjunni [[Hjelm]] og brenndi þau.
* Bann lagt við hitun húsa með [[kol]]um í [[London]] á þeim tímum þegar þingið sat að störfum. Bannið var þó illa virt.
* [[Storkyrkan|Dómkirkjan]] í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]] var vígð.
* Fyrsti [[loftbelgur]] heims er sagður hafa verið sendur upp í [[Kína]]. Hann var ómannaður.

'''Fædd'''

'''Dáin'''
* [[10. febrúar]] - [[John Comyn]] hinn rauði, skoskur aðalsmaður.
* [[21. mars]] - [[Róbert 2. af Búrgund|Róbert 2.]], hertogi af Búrgund (f. [[1248]]).
* [[4. ágúst]] - [[Venseslás 3.]], konungur Bæheims (f. [[1289]]).


[[Flokkur:1306]]
[[Flokkur:1306]]

Útgáfa síðunnar 13. júní 2010 kl. 11:32

Ár

1303 1304 130513061307 1308 1309

Áratugir

1291–13001301–13101311–1320

Aldir

13. öldin14. öldin15. öldin

Blaðsíða úr Hauksbók.

Á Íslandi

Fædd

Dáin

Erlendis

Fædd

Dáin