Munur á milli breytinga „Kim Manners“

Jump to navigation Jump to search
7 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
Eftir að ''The X-Files'' lauk árið 2002 leikstýrði Manners nokkrum smáverkefnum áður en hann byrjaði að vinna við ''Supernatural'' árið 2005.<ref name="imdb"/> Hann var mikilvægur liður í þættinum næstu fjórar þáttaraðir. Eftir að hafa leikstýrt fyrsta þætti fjórðu þáttaraðar komst hann að því að hann hafði lungnakrabbamein. Hann lést í [[Los Angeles]] í [[Kalifornía|Kaliforníu]] þann 25. janúar 2009.<ref>[http://www.zap2it.com/celebrities/news/zap-kimmannersobit,0,6396518.story Zap2it]</ref><ref>[http://www.tvguide.com/News/Supernatural-Manners-Dies-1002150.aspx TV guide]</ref>
 
Þann 12. mars 2009 var 15. þáttur í 4fjórðu þáttaröð af [[Supernatural]], „Death Takes a Holiday“ sýndur í Bandaríkjunum. Í lok þáttarins voru sýndar tvær myndir af Manners, undir þeim stóð að öll þessi þáttaröð væri tileinkuð honum, þátturinn endaði með „Við söknum þín, Kim.“
Þáttur númer 205 af [[Breaking Bad]] (sem var sýndur 5. apríl 2009) var einnig tileinkaður Manners.
 
50.763

breytingar

Leiðsagnarval