„Tökuorð“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Idioma-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ar, gl, nah Breyti: ja, uk
Rubinbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: arz:كلمه سلف
Lína 44: Lína 44:


[[ar:كلمة دخيل]]
[[ar:كلمة دخيل]]
[[arz:كلمه سلف]]
[[bg:Чужди думи]]
[[bg:Чужди думи]]
[[br:Amprest (yezhoniezh)]]
[[br:Amprest (yezhoniezh)]]

Útgáfa síðunnar 17. maí 2010 kl. 04:32

Tökuorð er orð, sem fengið er að láni úr öðru tungumáli en hefur lagað sig að hljóð- og beygingarkerfi viðtökumálsins. Íslensk orð sem byrja á bókstafnum p eru tökuorð.

Dæmi um tökuorð

Sagnbeyging tökusagna

Flestar tökusagnir raða sér í flokk veikbeygðra sagna enda er veika sagnbeygingin einfaldari en sú sterka.

Dæmi

  • að bóna
  • að fríka
  • að meika
  • að fíla

Tengt efni

Heimildir

  • „„Hver er munurinn á slettum, slangri og tökuorðum?". Sótt 2. maí 2007.
  1. Íslenska- í senn forn of ný bls. 10
  2. „Hvaðan kemur orðið edrú?“. Vísindavefurinn.
Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.