„Línuleg spönn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: id:Rentang linear
Lína 15: Lína 15:
[[fr:Sous-espace vectoriel engendré]]
[[fr:Sous-espace vectoriel engendré]]
[[he:קבוצה פורשת]]
[[he:קבוצה פורשת]]
[[id:Rentang linear]]
[[it:Sottospazio generato]]
[[it:Sottospazio generato]]
[[nl:Lineair omhulsel]]
[[nl:Lineair omhulsel]]

Útgáfa síðunnar 15. maí 2010 kl. 11:12

Línuleg spönn í stærðfræði eru mengi vigra sem eru sögð spanna hlutrúm í vigurrúmi.

Mengið span er mengi allra línulegra samantekta vigranna, sem er hlutrúm í . Það er, séu tölur, þá er vigurinn í hlutrúminu sem spannað er af línulega spanninu span.

Dálkrúm fylkis er spannað af dálkvigrum þess. Raðrúm fylkis er spannað af línuvigrum þess. Núllrúm fylkis A er spannað af þeim vigrum sem eru lausnir á jöfnunni .

Séu vigrar í spanni línulega óháð þá kallast spannið grunnur fyrir hlutrúmið sem það spannar.