„Lágþýska“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bg, gl Fjarlægi: als, br, ca, cs, da, eo, et, fi, he, hr, hu, ja, ksh, kw, lij, mk, nn, no, oc, pdc, ro, ru, sco, sh, sl, sr, sv Breyti: de, en, fr, fy, it, nds-nl, nl, pl, pt, vls, zh
Xqbot (spjall | framlög)
Lína 15: Lína 15:
[[fy:Nedersaksysk]]
[[fy:Nedersaksysk]]
[[gl:Lingua baixo saxoa]]
[[gl:Lingua baixo saxoa]]
[[hy:Ստորին գերմաներեն]]
[[it:Basso sassone]]
[[it:Basso sassone]]
[[la:Lingua Saxonica]]
[[la:Lingua Saxonica]]

Útgáfa síðunnar 6. maí 2010 kl. 23:24

Lágþýskt málsvæði

Lágþýska (einnig niðursaxneska eða plattþýska) er þýsk mállýska. Hið opinbera heiti tungumálsins á lágþýsku er nedersaksisch eða plattdüütsch. Lágþýska er vesturgermanskt tungumál og skyldast ensku, frísnesku, hollensku og afríkönsku (tungumáli í Suður-Afríku).