Munur á milli breytinga „Vilborg Halldórsdóttir“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
'''Vilborg Halldórsdóttir''' (f. [[18. júní]] [[1957]]) er [[Ísland|íslensk]] [[leikkona]]. Hún hefur einnig verið að skrifa. Hún hefur þýtt ítalskt leikrit. Hún samdi textann við frægt lag eiginmanns síns og söngvara Helga Björnssonar, Mér finnst rigningin góð. Á sumrin vinnur hún sem leiðsögumaður á bæði á hestum og í rútuferðum.
 
Vilborg ólst upp í Kópavogi hjá foreldrum sínum Jóhönnu Guðmundsdóttur og Halldóri Magnússyni. Hún á tvær systur þær Steinunni og Oddnýju. Vilborg lærði í Kvennaskólanum í Reykjavík þegar það var enn gagnfræðaskóli og fór síðan í Menntaskólann í Reykjavík. Vilborg er einnig útskrifuð úr Leiklistarskóla íslands. Á seinni árum fóru hún í Háskóla Íslands og lærði ítölsku og heimspeki.
 
Vilborg býr nú í Þingholtunum með eiginmanni sínum og barnsföður. Hún á þrjú börn, þau Orra, Björn Halldór og Hönnu Alexöndru.
 
 
 
==Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum==
Óskráður notandi

Leiðsagnarval