„Þerney“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Þerney er notuð sem sumarleyfisstaður fyrir dýr sem [[Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn]] hefur á sínum vegum. Þangað fara þau í tveimur hlutum, fyrri helmingurinn um miðjan júlí og seinni helmingurinn miðjan ágúst. Reynt er að miða við að dýrin fái jafn langt frí og starfsfólk í garðinum eða um mánuð.
Þerney er notuð sem sumarleyfisstaður fyrir dýr sem [[Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn]] hefur á sínum vegum. Þangað fara þau í tveimur hlutum, fyrri helmingurinn um miðjan júlí og seinni helmingurinn miðjan ágúst. Reynt er að miða við að dýrin fái jafn langt frí og starfsfólk í garðinum eða um mánuð.


Þerney er ásamt [[Lundey (Kollafirði)|Lundey]], [[Akurey (Kollafirði)|Akurey ]]og [[Engey (Kollafirði)|Engey ]]eru á [[Náttúruminjaskrá]].
Þerney er ásamt [[Lundey (Kollafirði)|Lundey]], [[Akurey (Kollafirði)|Akurey]] og [[Engey (Kollafirði)|Engey]] eru á [[Náttúruminjaskrá]].


== Tenglar ==
== Tenglar ==
Lína 9: Lína 9:
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=405360&pageSelected=3&lang=0 ''Þrír menn drukkna við Þerney''; frétt í Morgunblaðinu 1931]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=405360&pageSelected=3&lang=0 ''Þrír menn drukkna við Þerney''; frétt í Morgunblaðinu 1931]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=406346&pageSelected=1&lang=0 ''Karakúl kindur og enskir nautgripir''; frétt í Morgunblaðinu 1933]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=406346&pageSelected=1&lang=0 ''Karakúl kindur og enskir nautgripir''; frétt í Morgunblaðinu 1933]

== Heimildir ==
* www.mu.is


{{Stubbur|landafræði|Ísland}}
{{Stubbur|landafræði|Ísland}}
[[Flokkur:Eyjar við Ísland]]
[[Flokkur:Eyjar við Ísland]]
[[Flokkur:Landafræði Reykjavíkur]]
[[Flokkur:Landafræði Reykjavíkur]]

heimildir
www.mu.is

Útgáfa síðunnar 4. maí 2010 kl. 21:10

Þerney er eyja á Kollafirði. Þerney mun vera nefnd eftir kríunni, sem fyrrum var nefnd þerna.

Þerney er notuð sem sumarleyfisstaður fyrir dýr sem Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn hefur á sínum vegum. Þangað fara þau í tveimur hlutum, fyrri helmingurinn um miðjan júlí og seinni helmingurinn miðjan ágúst. Reynt er að miða við að dýrin fái jafn langt frí og starfsfólk í garðinum eða um mánuð.

Þerney er ásamt Lundey, Akurey og Engey eru á Náttúruminjaskrá.

Tenglar

Heimildir

  • www.mu.is
  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.