„Þjóðernishyggja“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Eug%C3%A8ne_Delacroix_-_La_libert%C3%A9_guidant_le_peuple.jpg|thumb|right|Málverk [[Eugéne Delacroix]], ''[[Frelsið leiðir fólkið]]'', inniheldur ýmis tákn franskrar þjóðernishyggju í [[Júlíbyltingin|Júlíbyltingunni]] [[1830]].]]
[[Mynd:Eug%C3%A8ne_Delacroix_-_La_libert%C3%A9_guidant_le_peuple.jpg|thumb|right|Málverk [[Eugéne Delacroix]], ''[[Frelsið leiðir fólkið]]'', inniheldur ýmis tákn franskrar þjóðernishyggju í [[Júlíbyltingin|Júlíbyltingunni]] [[1830]].]]
'''Þjóðernishyggja''' (eða '''þjóðernisstefna''') er sú skoðun að [[þjóð]]ir séu grunneiningar í samfélagi manna, að þær séu eini lögmæti grundvöllurinn fyrir [[ríki|ríkjum]] og að hver þjóð eigi rétt á eigin ríki. Ekki má rugla þjóðernishyggju við [[þjóðernisstolt]] eða [[föðurlandsást]] (þjóðernissást), þó vissulega geti þetta allt skarast.
'''Þjóðernishyggja''' (eða '''þjóðernisstefna''') er sú skoðun að [[þjóð]]ir séu grunneiningar í samfélagi manna, að þær séu eini lögmæti grundvöllurinn fyrir [[ríki|ríkjum]] og að hver þjóð eigi rétt á eigin ríki. Ekki má rugla þjóðernishyggju við [[þjóðernisstolt]] eða [[föðurlandsást]] (þjóðernisást), þó vissulega geti þetta allt skarast.


Oft fylgir þjóðernishyggju sú skoðun að blöndun þjóða sé af hinu illa og sér í lagi að sumar þjóðir séu öðrum þjóðum með einhverjum hætti „æðri“. Þessi skoðun eða stefna hefur verið grundvöllur [[ofsóknir|ofsókna]] þjóða gegn öðrum um aldir og er mjög áberandi víða í heiminum enn í dag. Margar [[styrjöld|styrjaldir]] hafa verið háðar vegna þessarar stefnu og eru einhverjar í fullum gangi á okkar tímum. Skemmst er að minnast borgarastyrjaldarinnar í fyrrum [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] og eilífra deilna [[Ísrael]]s og [[Palestína|Palestínu]].
Oft fylgir þjóðernishyggju sú skoðun að blöndun þjóða sé af hinu illa og sér í lagi að sumar þjóðir séu öðrum þjóðum með einhverjum hætti „æðri“. Þessi skoðun eða stefna hefur verið grundvöllur [[ofsóknir|ofsókna]] þjóða gegn öðrum um aldir og er mjög áberandi víða í heiminum enn í dag. Margar [[styrjöld|styrjaldir]] hafa verið háðar vegna þessarar stefnu og eru einhverjar í fullum gangi á okkar tímum. Skemmst er að minnast borgarastyrjaldarinnar í fyrrum [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] og eilífra deilna [[Ísrael]]s og [[Palestína|Palestínu]].

Útgáfa síðunnar 29. apríl 2010 kl. 21:20

Málverk Eugéne Delacroix, Frelsið leiðir fólkið, inniheldur ýmis tákn franskrar þjóðernishyggju í Júlíbyltingunni 1830.

Þjóðernishyggja (eða þjóðernisstefna) er sú skoðun að þjóðir séu grunneiningar í samfélagi manna, að þær séu eini lögmæti grundvöllurinn fyrir ríkjum og að hver þjóð eigi rétt á eigin ríki. Ekki má rugla þjóðernishyggju við þjóðernisstolt eða föðurlandsást (þjóðernisást), þó vissulega geti þetta allt skarast.

Oft fylgir þjóðernishyggju sú skoðun að blöndun þjóða sé af hinu illa og sér í lagi að sumar þjóðir séu öðrum þjóðum með einhverjum hætti „æðri“. Þessi skoðun eða stefna hefur verið grundvöllur ofsókna þjóða gegn öðrum um aldir og er mjög áberandi víða í heiminum enn í dag. Margar styrjaldir hafa verið háðar vegna þessarar stefnu og eru einhverjar í fullum gangi á okkar tímum. Skemmst er að minnast borgarastyrjaldarinnar í fyrrum Júgóslavíu og eilífra deilna Ísraels og Palestínu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill GG