„Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
SieBot (spjall | framlög)
Lína 41: Lína 41:
[[la:Concilium Salutis]]
[[la:Concilium Salutis]]
[[lb:Sécherheetsrot vun de Vereenten Natiounen]]
[[lb:Sécherheetsrot vun de Vereenten Natiounen]]
[[lt:Jungtinių Tautų Saugumo taryba]]
[[lt:Jungtinių Tautų Saugumo Taryba]]
[[mk:Совет за безбедност на ОН]]
[[mk:Совет за безбедност на ОН]]
[[ms:Majlis Keselamatan Pertubuhan Bangsa-Bangsa Bersatu]]
[[ms:Majlis Keselamatan Pertubuhan Bangsa-Bangsa Bersatu]]

Útgáfa síðunnar 26. apríl 2010 kl. 02:24

Fundarsalur öryggisráðsins í höfuðstöðvum S.þ.

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna er ein af stofnunum Sameinuðu þjóðanna og hefur það hlutverk að viðhalda friði og öryggi á meðal þjóða. Stofnunin er sú eina innan S.þ. sem hefur völd til þess að taka ákvarðanir sem eru bindandi fyrir aðildarríki S.þ. samkvæmt sáttmála þeirra, ákvarðanir þess nefnast ályktanir. Meðlimir ráðsins eru 15, þar af eru 5 með fast sæti en 10 sem kosnir eru af allsherjarþinginu til tveggja ára í senn. Föstu meðlimirnir eru Bandaríkin, Bretland, Frakkland, Kína og Rússland. Föstu meðlimirnir fara einnig með neitunarvald gagnvart öllum efnislegum ályktunum ráðsins (en ekki fundarsköpum). Forsæti í ráðinu færist á milli meðlima í hverjum mánuði.

Tenglar