„Lóðrétt samþætting“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: et:Vertikaalne integratsioon
Lína 11: Lína 11:
[[en:Vertical integration]]
[[en:Vertical integration]]
[[es:Integración vertical]]
[[es:Integración vertical]]
[[et:Vertikaalne integratsioon]]
[[fr:Intégration verticale]]
[[fr:Intégration verticale]]
[[he:אינטגרציה אנכית]]
[[he:אינטגרציה אנכית]]

Útgáfa síðunnar 24. apríl 2010 kl. 18:50

Lóðrétt samþætting er hugtak í viðskiptafræði sem vísar til ákveðinnar tegundar framleiðslustjórnunar. Lóðrétt samþætt fyrirtæki mynda eins konar stigveldi og eru í sameiginlegri eigu. Það telst lóðrétt samþætting þegar einn og sami eigandi fyrirtækis á fyrirtæki sem framleiðir, flytur og selur vöruna. Sem dæmi um lóðrétta samþættingu má nefna sölu olíu á Íslandi en í því tilviki eiga fyrirtæki sem reka bensínstöðvarnar einnig fyrirtækið sem sér um birgðahald og dreifingu.[1] Andstaðan við lóðrétta samþættingu er lárétt samþætting. Lóðrétt samþætting á sér oft stað þar sem markaður stjórnast af fáum eða jafnvel einum aðila.

Tilvísanir

  Þessi viðskiptafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.