Munur á milli breytinga „Stoðir“

Jump to navigation Jump to search
4 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
 
==Saga==
FL Group varð til þann [[10. mars]] árið [[2005]] þegar Flugleiðum var breytt í FL Group eftir skipulagsbreytingar. [[Ragnhildur Geirsdóttir]] tók við sem forstjóri félagsins í maí 2005.<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2005/03/10/allir_starfsmenn_flugleida_fa_hlutabref_i_felaginu|titill=Allir starfsmenn Flugleiða fá hlutabréf í félaginu|útgefandi=[[Mbl.is]]|ár=2005|mánuður=10.03.|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2008}}</ref> Ragnhildur yfirgaf þó félagið í október 2005 og þá tók [[Hannes Smárason]], þáverandi stjórnarformaður, við forstjórastólnum. Á sama tíma var skipulagi fyrirtækisins breytt þannig að fjárfestingastarfsemi varð aðalverkefni þess og stofnuð voru tvö dótturfélög; [[Icelandair Group]], sem tók við alþjóðlegum flugrekstri FL Group, og FL Travel Group, sem tók við innlendri ferðaþjónustu.<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2005/10/19/hannes_radinn_forstjori_fl_group_i_stad_ragnhildar/|titill=Hannes ráðinn forstjóri FL Group í stað Ragnhildar|útgefandi=[[Mbl.is]]|ár=2005|mánuður=19.10.|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2008}}</ref>
 
Aðskilnaður FL Group frá Icelandair Group varð staðreynd [[16. október]] [[2006]] þegar FL Group seldi allt hlutafé sitt í félaginu.<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2006/10/16/thrir_fjarfestahopar_kaupa_meirihlutann_i_icelandai|titill=Þrír fjárfestahópar kaupa meirihlutann í Icelandair Group|útgefandi=[[Mbl.is]]|ár=2006|mánuður=16.10.|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2008}}</ref> Á sama tíma var FL Travel Group lagt niður og eignir þess ýmist seldar eða sameinaðar Icelandair Group.<ref>{{vefheimild|url=http://www.samgongur.is/?PageID=242&NewsID=3565|titill=Samgöngur.is|mánuðurskoðað=31. ágúst|árskoðað=2008}}</ref> Með þessu sagði FL Group í raun skilið við þá arfleifð sem það hafði fengið frá Flugleiðum.
Óskráður notandi

Leiðsagnarval