„Kaliforníuháskóli í Berkeley“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
Lína 25: Lína 25:
[[fa:دانشگاه کالیفرنیا، برکلی]]
[[fa:دانشگاه کالیفرنیا، برکلی]]
[[fi:Kalifornian yliopisto, Berkeley]]
[[fi:Kalifornian yliopisto, Berkeley]]
[[fr:Université de Californie (Berkeley)]]
[[fr:Université de Californie à Berkeley]]
[[gl:Universidade de California, Berkeley]]
[[gl:Universidade de California, Berkeley]]
[[he:אוניברסיטת קליפורניה בברקלי]]
[[he:אוניברסיטת קליפורניה בברקלי]]

Útgáfa síðunnar 15. apríl 2010 kl. 01:46

Berkeley

Kaliforníuháskóli í Berkeley (e. University of California, Berkeley, einnig nefndur Berkeley og UC Berkeley) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Berkeley í Kaliforníu í Bandaríkjunum: SKólinn er einn þeirra tíu háskóla sem mynda Kaliforníuháskóla og jafnfram elstur þeirra, stofnaður árið 1868 þegar einkaskólinn College of California og hinn ríkisrekni Agricultural, Mining, and Mechanical Arts College sameinuðust.

Við skólann stunda rúmlega 25 þúsund nemendur grunnnám og rúmlega 10 þúsund nemendur framhaldsnám.

Tenglar