„Þorfinnur Guðnason“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
viðbót
Ekkert breytingarágrip
Lína 9: Lína 9:


Hlaut [[Menningarverðlaun DV]] [[1994]] fyrir Húseyjarmyndina.
Hlaut [[Menningarverðlaun DV]] [[1994]] fyrir Húseyjarmyndina.
Hlaut Edduna fyrir Lalla Johns árið 2002

Hlaut Edduna fyrir Draumalandið 2010
== Tenglar ==
== Tenglar ==
* {{imdb nafn|1867415}}
* {{imdb nafn|1867415}}

Útgáfa síðunnar 12. apríl 2010 kl. 13:18

Þorfinnur Guðnason (fæddur 4. mars 1959 í Hafnarfriði) er íslenskur kvikmyndagerðarmaður, sem þekktastur er fyrir gerð heimildamynda. Lauk stúdentsprófi frá FB 1983 og BA-prófi í kvikmyndagerð frá California College of Arts and Crafts 1988.

Verk Þorfinns

  • Húsey - 1993
  • Hagamús: með lífið í lúkunum - 1997
  • Lalli Johns - 2001
  • Hestasaga - 2004
  • Draumalandið - 2009

Hlaut Menningarverðlaun DV 1994 fyrir Húseyjarmyndina. Hlaut Edduna fyrir Lalla Johns árið 2002 Hlaut Edduna fyrir Draumalandið 2010

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.