Munur á milli breytinga „Vélinda“

Jump to navigation Jump to search
1.442 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: az:Qida borusu (insan))
[[Mynd:Tractus intestinalis esophagus.svg|thumb|right|Vélinda í manni.]]
{{Hreingerning}}
'''Vélinda''' er rör eða pípa sem nærflytur fæðuna frá [[munnur|munninum]] niður í [[Magi|maga]]. Í fullvöxnum manni er vélindað yfirleitt 25-30 cm að lengd.
 
Vöðvarnir í vélindanu sjá til þess að flytja fæðuna úr [[kok]]inu niður að [[magaop]]inu. Að innan er vélindað þakið [[slímhúð]] sem auðveldar fæðunni að renna niður og ver vélindaveggina fyrir áreiti. Neðst í vélindanu, þar sem það opnast inn í magann, er sterkur [[hringvöðvi]] sem lokar yfirleitt fyrir flæði úr maganum upp í vélindað en opnast þegar hleypa þarf fæðu eða vökva úr vélindanu niður í magann. Ef þessi vöðvi starfar ekki sem skyldi geta [[magasýra|magasýrur]] flætt upp í vélindað og ef það gerist oft og iðulega ([[vélindabakflæði]]) geta magasýrurnar skemmt slímhúðina, ert vélindavöðvana og valdið bólgum og óþægindum.
{{Meltingarkerfið}}
 
Í [[spendýr]]um er vélindað svipað og í mönnum en í flestum [[fiskar|fiskum]] er það mjög stutt. Þó eru líka til fiskar sem hafa engan eiginlegan maga og tengist þá vélindað beint við smáþarmana. Í mörgum [[fuglar|fuglum]] gegnir vélindað einnig hlutverki forðabúrs, þar sem úr því er útvöxtur eða poki sem kallast [[sarpur]] og getur fuglinn geymt ómelta fæðu í honum og látið hana ganga síðar niður í [[fóarn]]ið eða ælt henni upp til að fæða unga sína.
{{Stubbur|líffræði}}
 
== Heimild ==
[[Flokkur:Meltingarkerfið]]
* {{wpheimild | tungumál = En | titill = Esophagus | mánuðurskoðað = 11. apríl | árskoðað = 2010}}
 
{{Meltingarkerfið}}
 
[[ar:مريء]]

Leiðsagnarval