„Móajarðvegur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 6: Lína 6:


* {{enwikiheimild|Histosol |7. mars| 2007}}
* {{enwikiheimild|Histosol |7. mars| 2007}}
*{{vefheimild|url=http://www.rala.is|Ýmir - rannsóknarverkefni tileinkað * íslenskum jarðvegi| 7. mars | 2006}}
*{{vefheimild|url=http://www.rala.is|Ýmir - rannsóknarverkefni tileinkað íslenskum jarðvegi| 7. mars | 2006}}


{{líffræðistubbur}}
{{líffræðistubbur}}

Útgáfa síðunnar 7. mars 2006 kl. 23:21

MÓJÖRÐ (Histosol) er jarðvegsgerð. Mójörðin er lífræni jarðvegur mýra, hinn eiginlegi mór. Hann finnst aðeins í votlendi þar sem áfok er lítið. Mójörð er oft snauð af næringarefnum fyrir plöntur þar sem þau hafa skolast burtu í jarðveg sem alltaf er blautur. Venjulega er er mójörð blaut því að hið lífræna efni dregur í sig vatn. Það er mikið af lífrænum efnasamböndum í mójörð og er oft miðað við 20 prósent af lífrænu efni á 40 sm jarðvegsdýpt sem skilgreiningu á mójörð. Mórinn getur orðið mjög þykkur og hefur mælst meira en 7 metra þykkur.


Heimild

  • Snið:Enwikiheimild
  • „Ýmir - rannsóknarverkefni tileinkað íslenskum jarðvegi“.

Snið:Líffræðistubbur